Home

AHC samtökin er skráð góðgerðarfélag. 

Tilgangur AHC samtakana á Íslandi er að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um AHC auk þess sem að styrkja rannsóknir á Alternating Hemiplegia of Childhood.

AHC samtökin standa þétt við bakið á AHC hetjum bæði á Íslandi og erlendis.

AHC samtökin eru í nánu samstarfi við hliðstæð erlend samtök auk þess að vera í samstarfi við alla helstu aðila sem koma að rannsóknum á AHC

Líkurnar á að greinast með AHC eru 1 á móti 1.000.000 en aðeins hafa greinst 850 einstaklingar í heiminum. 

AHC er talin vera flóknasti taugasjúkdómur sem vitað er um. 

 

 

Ef þú vilt taka þátt í baráttunni og gerast mánaðarlegur styrktaraðili AHC samtakanna 

Þá getur þú farið inná heimabankann þinn og skráð FRAMVIRKA greiðslu

Þar setur þú inn kennitölu AHC samtakanna 5905091590 og reikningsnúmerið

0319-13-300200 ásamt þeirri upphæð sem þú velur

Við sendum þér svo fréttabréf með helstu upplýsingum um verkefni samtakanna

Takk kærlega fyrir stuðninginn 🙂