Sunna – Veiðiflugan

GJÖF SEM GEFUR.

fluga1

Veiðiflugan SUNNA er gjöf sem gefur í mörgum skilningi.

Fyrir þá sem eiga allt þá er sniðugt að kaupa gott vín og láta veiðifluguna Sunnu fylgja með

Flugan er hönnuð og hnýtt af Björgvini Hólm Jóhannessyni, frænda Sunnu Valdísar sem er eini AHC sjúklingurinn á Íslandi.

fluga2

Screenshot 2014-04-05 20.50.51

Flugan hefur gefið vel bæði í vötnum og ám sem dæmi má nefna þessa veiðistaði:

Laxá á Nesjum

Tungufljót

Tungulækur

Ytri Rangá

 Heiðarvatn og Vatnsá

Veiðivötn

Þingvallavatn

Vatnsdalsá

Bjarglandsá

Endilega sendið okkur línu og segið okkur frá ykkar veiðisögu þar sem Sunna kemur við sögu á ahc@ahc.is

augl_web_minni

Allt andvirði af sölu flugunnar rennur óskipt til AHC samtakanna á Íslandi.

Til að panta hringið í  898 9097 eða sendið tölvupóst í  ahc@ahc.is

Sunna