AHC samtökin styrkja Tákn með Tali

Heimasíða Tákn með Tali var í vandræðum með að borga árgjaldið af vefsíðunni og því fannst okkur við hæfi að hjálpa til og greiða það fyrir síðuna. Tákn með tali hefur hjálpað Sunnu Valdísi mikið og mörgum öðrum börnum sem eiga erfitt með tal.

Heimasíða tákn með tali er www.tmt.is