AHC samtökin ráða markaðsstjóra

AHC samtökin kynna með stolti nýjan markaðsstjóra, Ágústu Fanney Snorradóttir.
Agusta Fanney 1
AHC samtökin og Ágústa Fanney hafa um árabil átt gott samstarf en Ágústa Fanney hefur leikstýrt stuttmyndum um AHC og nú síðast heimildarmyndinni Human Timebombs sem frumsýnd var í desember síðastliðnum.

Ágústa Fanney Kvikmyndagerðarkona útskrifaðist árið 2013 úr kvikmyndagerð og sjónvarpsframleiðslu í Collage of the Canyons í Kalíforníu.

collage of the canyons
Collage of the Canyons

Hún hefur unnið í hinum ýmsu verkefnum fyrir sjónvarp og kvikmyndir jafnt í Bandaríkjunum sem og á Íslandi.  Ágústa Fanney starfaði einnig sem tökumaður hjá sjónvarpsstöðinni SCVTV í Los Angeles

Við bjóðum Ágústu Fanney velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins á komandi árum 🙂