Viðtal við prófessor Brian Neville

Virkilega gott viðtal við prófessor Brian Neville sem vinnur við barnaspítalann í London á Great Ormond Street og er einn af þeim fyrstu í heiminum sem uppgötvaði AHC. Brian hefur unnið með AHC síðan um 1980 en hefur nýlega hætt störfum.
Við tókum viðtalið í Lunteren, Hollandi árið 2014.