Viðtal við Laufey Ýr Sigurðardóttir taugalækni

Viðtal þetta var tekið árið 2014 í tengslum við gerð heimildarmyndarinnar Human Timebombs.

.
Laufey Ýr var taugalæknir Sunnu Valdísar og þar til hún fluttist til Florida og greindi hana árið 2007 þegar Sunna var 14 mánaða.
Sum börn greinast ekki fyrr en eftir mörg ár og eru tilfelli þar sem einstaklingar eru að greinast með AHC á fullorðinsárum.