AHC samtökin eru stolt af því að hafa Góðvild sem bakhjarl.
Góðvild Styrktarsjóður vinnur að því að bæta lífsgæði allra langveikra og fatlaðra barna á Íslandi með því að halda úti
1. Hjálparlínu fyrir fjölskyldurnar
l2. Lyfta upp málefnum með Spjallinu með Góðvild sem er sýnt alla þriðjudaga á Visir.is og á podcast
3. Styðja við verkefni sem bæta lífsgæði langveikra og fatlaðra barna með styrkjum
4. Styðja við AHC samtökin og Bumbuloní
5. Berjast fyrir bættum réttindum gegnum Hagsmunahóp Góðvildar
6. Framleiða myndbönd sem vekja athygli á málefninu
Við hvetjum ykkur til að fylgjast með og deila frá Góðvild