Veiðiflugan Sunna sem Björgvin Hólm hannar og hnýtir er mjög vinsæl meðal veiðimanna þessa dagana en sala fluganna rennur óskipt til AHC samtakanna
Verð á flugunni er kr. 1000
Flugan er einstaklega sniðug tækifærisgjöf
Til þess að panta fluguna er best að senda okkur skilaboð á ahc@ahc.is eða senda okkur skilaboð á facebook síðu AHC samtakanna
