Sunnuþon í stað Reykjavíkurmaraþons

í dag 22. ágúst verður haldið Sunnuþon í stað Reykjavíkurmaraþons sem er fellt niður vegna Covid

Gengið verður frá Lauganeskirkju inn Laugardalinn, Sunnuveg, framhjá Laugadalslaug og endað hjá Lauganeskirkju aftur

Allir eru velkominir en við virðum Covid reglur og höldum fjarlægð

Fyrir þá sem vilja styðja við AHC samtökin bendum við á styrktarreikning AHC samtakanna 0319-13-300200 kt 5905091590