Sunna fær krampaköst og lömunarköst flesta daga ársins. Þá fær hún flogaköst um það bil einu sinni í mánuði. Þegar hún var yngri mátti stóla á að hún fengi krampa í einn eða tvo daga í röð en fengi svo frið fyrir köstunum í rúma viku. Árið 2015 fékk hún krampa 320 daga ársins.
Sjá alla greinina hérna https://www.visir.is/g/2016160229000