AHC International Media er rekið af AHC samtökunum

Ef fólk leitar að myndböndum um Alternating Hemiplegia of Childhood þá eru yfirgnæfandi líkur á því að leitin skili þér á AHC International Media sem er rekin af AHC Samtökunum á Íslandi.

Það er óhætt að segja að AHC Samtökin hafi lyft Grettistaki þegar kemur að vitund almennings á AHC ekki bara á Íslandi heldur um allan heim.

AHC samtökin nýtur engra opinberra styrkja heldur treystum við á framlög einstaklinga og fyrirtækja.

Ef þú vilt styrkja AHC samtökin þá er styrktarreikningur samtakanna:
5905091590 reikn 0319-13-300200