Skráning er hafin á málþingið ATP1A3 symposium in disease

Nú er skráning hafin á málþingið sem haldið verður á Grand Hótel Reykjavik 3-4 október.


Við eigum von á 120-150 læknum, vísindafólki, sérfræðingum, sjúklingum og öðrum áhugasömum.
Komin er gróf mynd á dagskránna en ljóst er að mikill áhugi er hjá vísindamönnum að fá að kynna sínar niðurstöður á málþinginu, það komast því færri að en vilja.

Hérna er hlekkur á Málþingið http://atp1a3symposium2019.org