Reykjavíkurmaraþon næsta laugardag

Mikill spenningur er fyrir maraþoninu næsta laugardag og er veðurspáin góð fyrir daginn.
28 hlauparar eru búnir að skrá sig á Hlaupastyrk fyrir AHC samtökin og nú þegar búið að safnast yfir 1.300.000 kr.
Allir hlauparar geta fengið fjólubláan bol og buff en einnig er hægt að fá límmiða til að líma á hlaupabolina.

Best er að hafa samband í síma 8989097 eða senda á siggijo@gmail.com

Halló Sunna tilbúin í hlaupið
Ólafur Darri röltir með Sunnu Valdísi 10km

Endilega skoðið Facobook síðu AHC samtakanna https://www.facebook.com/AHCassociationoficeland/?ref=settings