Sorgarfréttir frá Þýskalandi og Póllandi

Í síðustu viku fengum við þær fréttir að Agnieszka, 18 ára gömul stúlka frá Póllandi hafi látist af völdum AHC og núna í dag fengum við þær fréttir að Amanda, 24 ára gömul stúlka frá Þýskalandi hafi látist vegna fylgikvilla AHC.
Það er erfitt að setja í orð hversu sorglegt það er að heyra af falli þessara AHC engla en okkar hugur er hjá fjölskyldum þeirra.