Skráðu eignina á Húsaskjól og hjálpaðu AHC í leiðinni

Húsaskjól og AHC samtökin hafa tekið höndum saman um að safna peningum í verkefni tengt taugasjúkdóminum AHC.


Þetta er einn flóknasti taugasjúkdómur sem vitað er um og Sunna okkar er eini íslendingurinn sem er með hann.
Af hverri sölu hjá Húsaskjóli rennur ákveðinn upphæð í rannsóknarsjóð en Húsaskjól vill gera enn betur og ef þú skráir eignin þína hjá Húsaskjól og nefnir AHC samtökin þá margfaldar Húsaskjól upphæðina.
Þannig að ef þú vilt fá kraft í sölumeðferðina og á sama tíma láta gott af þér leiða þá er það eina sem þú ert að gera er að hafa samband við Ásdísi hjá Húsaskjóli og nefna AHC samtökin í leiðinni. Hún sér svo um að klára málið.

 

http://www.husaskjol.is