Stjórnarmenn Leiðarljóss í viðtali á Hringbraut

Sölvi Tryggvason varpar ljósi á stöðu langveikra barna en það yrði sennilega dýrara fyrir ríkið að enda í málaferlum en að sinna skyldum sínum gagnvart langveikum börnum. Þetta segir einn stjórnarmaður í Leiðarljósi, stuðningsfélagi fyrir foreldra langveikra barna. Samtökin eru komin í alvarlega stöðu vegna fjárskorts. Tveir stjórnarmenn í samtökunum verða gestir Sölva, Sigurður Hólmar Jóhannesson og Ásdís Arna Gottskálksdóttir.

Hérna er svo allt viðtalið

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/thjodbraut/thjodbraut-30mars/