Erna Katrín komin í fjórða sæti

Screen Shot 2016-07-01 at 13.30.47

Nú er hún Erna Katrín vinkona Sunnu Valdísar komin í fjórða sæti á Hlaupastyrk af 444 hlaupurum sem hafa skráð sig til leiks á Hlaupastyrk.
Við hvetjum ykkur til að koma henni í fyrsta sæti því það er auðvitað keppni að safna eins og að hlaupa 🙂

Screen Shot 2016-07-08 at 22.30.18

Erna Katrín ætlar að hlaupa í prinsessukjól sem Sunna Valdís hefur valið fyrir hana og með fylgja hanskar og kóróna.

Screen Shot 2016-07-08 at 22.39.56

Við þökkum Ernu kærlega fyrir að leggja okkur lið og vera svona sérlega dugleg að safna áheitum og hvetjum aðra til að fylgja hennar fordæmi því okkur vantar svo sannarlega hjálpina