Human Timebombs WON

Neuro film fest

A huge step forward for the AHC community has been made!! 😀 Human Timebombs won in the category Fan Favourite in Neuro Film Festival, an online competition. 69 documentarys were competing so this is a great honor for us. AHC heroes will certainly be noticed and heard at the American Academy of Neurology Annual Meeting where 12.000 Neurologists will be attending.
We have a fantastic documentary about a ultra rare neurological disease in our hands that Ágústa Fanney made so professionally ❤ Our goal was always to use Human Timbebombs to reach out to professionals, families, doctors, researchers and others that could possibly assist us in finding a cure for this horrible and inhibitory disease.
We are extremely proud of everyone that casted their vote in favour of Human Timebombs. We thank you from the bottom of our hearts 💐
Frumsyning

Human Timbebombs vann í flokkinum Fan Favourite sem er hreinlega stórkostlegt því þarna var litla Ísland að keppa við Bandarískar myndir, 69 talsins!! 😀 🇮🇸 Fyrir aðeins fimm dögum síðan sátum við Siggi við eldhúsborðið og ákváðum að með sameiginlegu átaki og góðri aðstoð gætum við átt möguleika á að vinna þessa samkeppni. Við Siggi erum ekki þekkt fyrir að gefast upp þegar kemur að AHC málefnum og við ákváðum að þetta gætum við svo sannarlega. Við erum með stórkostlega heimildarmynd um afar sjaldgæfan taugasjúkdóm í höndunum sem var fagmannlega unnin af Ágústu Fanney ❤ og þessi mynd á eftir að hjálpa svo mörgum, ekki bara einstaklingum sem greindir eru með AHC.
Við erum ákaflega stolt af ykkur kæru vinir og ættingjar fyrir að hafa gefið ykkur tíma til að kjósa myndina og þannig gert okkur kleift að auka áhuga almennings og sérfræðinga á AHC.
Human Timebombs á svo sannarlega eftir að vekja athygli 12.000 taugalækna á ráðstefnunni í Vancouver um miðjan mánuðinn !!