Human Timebombs fréttir

Hérna koma smá fréttir af því hvernig gengur með heimildarmyndina Human Timebombs.
800x1200 copy
RUV hefur ákveðið að sýna Human Timebombs í byrjun apríl og mun það verða vel auglýst.

Búið er að texta myndina á ensku, íslensku og ítölsku og verið er að þýða hana á dönsku, spænsku, hollensku, frönsku og pólsku.

Þess utan langar okkur að bæta við japönsku, mandarin, portúgölsku, þýsku, norsku, sænsku, finnsku og rússnesku. Ef þið hafið tök á eða þekkið einhvern sem getur hjálpað með þessar þýðingar ekki hika við að hafa samband.

ahc@ahc.is