Sunna Valdís gefur Klettaskólanemendum buff

Sunna Valdís kíkti við til Erlu skólastjóra Klettaskóla með 140 buff sem hún gaf öllum nemendum skólans og einnig þeim nemendum sem eru í þáttökubekkjum Klettaskóla í öðrum skólum.

IMG_4180
Erla þakkaði kærlega fyrir gjöfina fyrir hönd nemenda en Sunna var ekki alveg tilbúin í formlega myndatöku 🙂