Starfsfólk Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík afhentu Sigurði H. Jóhannessyni formanni AHC samtakana og kollega sínum vænan styrk sem rennur beint í gerð Heimildarmyndar um AHC sem unnið er að um þessar mundir.
Við þökkum þeim innilega fyrir styrkinn sem kemur að góðum notum.