Umfjöllun um Leiðarljós í fréttum Stöðvar 2

Undanfarna daga hefur Stöð 2 verið með umfjöllun um LEIÐARLJÓS, stuðningsmiðstöð fyrir langveik börn með alvarlega sjaldgæfa sjúkdóma.

leidarljos
Stuðningsmiðstöðin á það á hættu að verða lokað í enda ársins ef ekki kemur inn stuðningur frá ríki eða bæjarfélögum. Tveir ráðherrar hafa gefið sitt loforð um stuðning við Leiðarljós en ennþá eru þau loforð orðin tóm.

Hérna að neðan eru fréttirnar frá Stöð 2

Screen Shot 2015-03-04 at 09.53.33

Viðtal við fjölskyldu í Sandgerði

 

Screen Shot 2015-03-04 at 09.50.42

Viðtal við stjórnarmann Leiðarljóss

Screen Shot 2015-03-04 at 10.05.30

 

Viðtal við starfsmenn Leiðarljóss