Alda Hjartardóttir styrkir AHC samtökin á áttræðisafmælinu sínu

Alda
Alda Hjartardóttir

Alda afþakkaði allar gjafir þar sem hún sagðist eiga allt og vanta ekkert. Alda var með bauk sem ættingjar og vinir gátu lagt aur í til styrktar AHC samtökunum.
Við þökkum Öldu innilega fyrir að hugsa til samtakana og óskum henni innilega til hamingju með stórafmælið
Sigurður H Jóhannesson
Formaður AHC samtakana