Heimildarmynd um Alternating Hemiplegia of Childhood

Screenshot 2014-04-15 13.42.50

AHC International Alliance sem eru regnhlifarsamtök fyrir öll AHC félög í heiminum hafa einsett sér að gera heimildarmynd um AHC. Myndin verður tekin upp bæði í Evrópu og USA og mun verða farið yfir sögu AHC frá því að sjúkdómurinn var uppgötvaður.

Screenshot 2014-04-15 13.43.54

Rætt verður við lykilfólk sem komið hefur að því að rannsaka þennan sjúkdóm og einnig verður rætt við foreldra sem hafa verið í fremstu víglínu síðustu ár og í raun staðið fyrir því að verið er að vinna að lækningu á sjúkdómnum núna.

Screenshot 2014-04-15 13.44.04

Hérna er að finna Kynningarbækling þar sem allar upplýsingar um verkefnið er að finna

Screenshot 2014-04-15 13.44.29

Við höfum stofnað síðu á INDIEGOGO þar sem hægt er að styðja við verkefnið eða hreinlega leggja inn á reikning AHC samtakana 0319-13-300200 kt 5905091590

Screenshot 2014-04-15 13.44.38