Hrefna Björk hljóp sitt fyrsta 12.5 km hlaup af fjórum í dag í blíðskapar veðri.
Hlaupið var frá ÍR heimilinu í gegnum Fossvoginn að Nauthól og til baka. Með Hrefnu hlupu 12 vinir og ættingjar þjálfarinn hjólaði með sökum meiðsla.
Sunna Valdís var mjög spennt að fylgjast með hlaupinu og vildi helst hlaupa með:)
Myndirnar tala sínu máli…