Í tilefni af 1. apríl þá gefum við 10 einstaklingum sem að „líka“ facebook síðu AHC samtakana og „deila“ veiðifluguna SUNNU sem að hefur verið að gefa ótrúlega mikið af sér síðustu sumur.
1. apríl er fyrsti veiðidagur ársins og því gott tilefni til að reyna leynivopnið sem allir fluguveiðimenn eru að tala um.Flugan hefur gefið vel bæði í vötnum og ám sem dæmi má nefna þessa veiðistaði:
Laxá á Nesjum
Tungufljót
Tungulækur
Ytri Rangá
Heiðarvatn og Vatnsá
Veiðivötn
Þingvallavatn
Vatnsdalsá