AHC samtökin óska eftir styrkjum

Nú eru músamódel með AHC stökkbreytinguna að verða tilbúin til rannsókna og til að klára þá rannsókn og komast á næsta stig sem verður vonandi rannsóknir á AHC sjúklingum þá þarf fjármagn. Allt söfnunarfé rennur beint til rannsakenda og er stíft eftirlit með því að féð fari eingöngu í rannsóknirnar og ekkert í annan kostnað.

Ólafur Darri er verndari AHC samtakana
Ólafur Darri er verndari AHC samtakana