Ný genastökkbreyting veldur sjúkdómnum hennar Sunnu

Í dag birtist grein í Fréttatímanum eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur. Hún greinir frá stökkbreytingunni sem veldur AHC. HÉRNA er hægt að lesa alla greinina.

Sunna with her brother Viktor
Sunna and Viktor