Nú er Reykajvíkurmaraþonið á morgun. 38 hlauparar eru búnir að skrá sig fyrir AHC samtökin sem er ótrúlega flott.
Þeir sem ætla í 10km hlaupið ætla að hittast fyrir framan MR í efstu tröppunum kl 0900 og þá verður tekin mynd af hópnum og menn hita sig upp fyrir hlaupið.
Hlakka mikið til að sjá ykkur þar.
Sigurður H. Jóhannesson
Formaður AHC samtakana