Stuðningurinn sem AHC samtökin fengu í Reykjavíkurmaraþoninu var ómetanlegur og langt umfram okkar björtustu vonum.
Við vorum með 23 frábæra hlaupara sem hægt er að sjá hér:
http://hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/nanar/4872/ahc-samtokin-a-islandi–ahc-association-of-iceland
Okkur langar að þakka hlaupurunum okkar og öllum sem hétu á þá innilega fyrir stuðninginn.
Hérna er nokkrar myndir frá hlaupinu:
10km hlauparar ásamt stuðningsliði, Fríða þjálfari (lengst til vinstri) átti að eiga þennan dag, Sara (fyrir miðju)keppti í Latabæjarhlaupi og Þórdís (næstlengst til hægri) hélt uppá 62 ára afmælið sitt þennan dag.
Í alla staði frábær dagur