Sýndu stuðning

Nú er hægt að styrkja AHC Samtökin með því að hringja í eða senda sms í númerin
901 5101 (1000kr)
eða
901 5102 (2000kr)
Takk fyrir stuðninginn!

Home

AHC samtökin er skráð góðgerðarfélag. 

Tilgangur AHC samtakana á Íslandi er að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um AHC auk þess sem að styrkja rannsóknir á Alternating Hemiplegia of Childhood.

AHC samtökin standa þétt við bakið á AHC hetjum bæði á Íslandi og erlendis.

AHC samtökin eru í nánu samstarfi við hliðstæð erlend samtök auk þess að vera í samstarfi við alla helstu aðila sem koma að rannsóknum á AHC

Líkurnar á að greinast með AHC eru 1 á móti 1.000.000 en aðeins hafa greinst 850 einstaklingar í heiminum. 

AHC er talin vera flóknasti taugasjúkdómur sem vitað er um. 

 

 

Ef þú vilt taka þátt í baráttunni og gerast mánaðarlegur styrktaraðili AHC samtakanna vinsamlegast sendið eftirfarandi upplýsingar á ahc@ahc.is :

Fullt nafn

Kennitala

Upphæð sem þú vilt leggja til mánaðarlega